Velkomin - Gjörðu svo að skrá þig inn.
Spurningakeppnir - Smelltu hér
Spilaðu spennandi spurningakeppnir um ýmis efnisatriði tónlistar. Í skólastofunni eða bara heima með pabba og mömmu!
Syngdu með-Smelltu hér!
Undirleikur að fjölda laga með sérstaka áherslu á íslenska sönglagaarfinn. Nótur og textar
Tónskáld - Smelltu hér
Öll helstu tónskáld sögunnar. Texti, tóndæmi, nótur og myndbönd.
Tónfræði-Smelltu hér
Lærðu um tónfræði á gagnvirkum kennslusíðum
Tónlistarsaga - Smelltu hér!
Lestu, hlustaðu og lærðu um helstu tímabil tónlisarsögunnar
Hljóðfærin-Smelltu hér
Lærðu um hljóðfærin Margmiðlunarsíður um hljóðfærin og tóndæmi
Heimur hljóðsins-Smelltu hér
Lokaðu augunum og veittu athygli hljóðunum. Köttur að mjálma, þota að taka á loft, heimur hljóðsins

Dansar heimsins

Skemmtileg og  fróðleg spurningakeppni á Tónmenntavefnum    dansarar

Veistu hvaða dansa á að dansa við hvers konar tónlist? Þú heyrir hljóðdæmi og færð upp svarmöguleika. Veldu í lið og skírðu liðin. 

Reyndu á þekkingu þína: Hvort skal dansa vals, foxtrot eða diskó við tónlistina sem þú heyrir?

Fróðleiksmolar um dansana sem tengjast tónlistinni ásamt fjölda tóndæma.

Hentar flestum aldurshópum.

ÁSKRIFENDUR FINNIÐ LEIKINN HÉR!

 

 Hér er að finna hjálparmyndband um notkun keppnanna