Velkomin - Gjörðu svo að skrá þig inn.
Spurningakeppnir - Smelltu hér
Spilaðu spennandi spurningakeppnir um ýmis efnisatriði tónlistar. Í skólastofunni eða bara heima með pabba og mömmu!
Syngdu með-Smelltu hér!
Undirleikur að fjölda laga með sérstaka áherslu á íslenska sönglagaarfinn. Nótur og textar
Tónskáld - Smelltu hér
Öll helstu tónskáld sögunnar. Texti, tóndæmi, nótur og myndbönd.
Tónfræði-Smelltu hér
Lærðu um tónfræði á gagnvirkum kennslusíðum
Tónlistarsaga - Smelltu hér!
Lestu, hlustaðu og lærðu um helstu tímabil tónlisarsögunnar
Hljóðfærin-Smelltu hér
Lærðu um hljóðfærin Margmiðlunarsíður um hljóðfærin og tóndæmi
Heimur hljóðsins-Smelltu hér
Lokaðu augunum og veittu athygli hljóðunum. Köttur að mjálma, þota að taka á loft, heimur hljóðsins

Ný spurningakeppni hjá Tónmenntavefnum - Hver syngur jólalagið sem við heyrum. Við heyrum bút úr jólalagi.  jol songvarar

Leyfið myndskeiðinu að renna í gegn (nema að einhver sé kominn með svarið)
Þegar þið smellið á myndskeiðið þá koma svarmöguleikar í ljós. Keppendur velja rétt svar, ef það reynist rétt þá fara stigin til þess liðs.
Ef þið viljið hlusta á lagið í heild þá getið þið gert það með því að smella á spurningamerkið lengst til hægri eftir að svarið hefur verið birt, þar er lagið í fullri lengd.
Athugið að það bætast reglulega við spurningar.

Góða skemmtun

 

SPILIÐ LEIKINN HÉR ( 4 LIÐ)

 

Hlutverk kennara er eilítið öðruvísi í þessum leikjum en því er ítarlega lýst í hjálparskránni hér! 

Þessi leikur gengur fyrir allar tölvur og spjaldtölvur