Einhver áhrifamesti listamaður samtímans er bandaríska söngkonan og lagahöfundurinn Beyoncé Knowles. Hér er á ferðinni vönduð og margbreytileg spurningakeppni sem spannar ýmis atriði um þennan listamann.
Hentar vel öllum aðdáendum vinsællar tónlistar í dag sem og Beyoncé aðdáendum.
Hægt að skipa í allt að 10 lið - Breyta nöfnum og útliti hvers liðs
Smellið á spurningakeppnir hér að ofan og prófið leikinn!
Góða skemmtun