Innskráning

Notendanafn
Lykilorð
Spurningakeppnir - Smelltu hér
Spilaðu spennandi spurningakeppnir um ýmis efnisatriði tónlistar. Í skólastofunni eða bara heima með pabba og mömmu!
Syngdu með-Smelltu hér!
Undirleikur að fjölda laga með sérstaka áherslu á íslenska sönglagaarfinn. Nótur og textar
Tónskáld - Smelltu hér
Öll helstu tónskáld sögunnar. Texti, tóndæmi, nótur og myndbönd.
Tónfræði-Smelltu hér
Lærðu um tónfræði á gagnvirkum kennslusíðum
Tónlistarsaga - Smelltu hér!
Lestu, hlustaðu og lærðu um helstu tímabil tónlisarsögunnar
Hljóðfærin-Smelltu hér
Lærðu um hljóðfærin Margmiðlunarsíður um hljóðfærin og tóndæmi
Heimur hljóðsins-Smelltu hér
Lokaðu augunum og veittu athygli hljóðunum. Köttur að mjálma, þota að taka á loft, heimur hljóðsins
Featured

Þekkir þú tónverkið?

NÝTT!

TÓNSKÁLD OG TÍMABIL

Spennandi spurningaleikur fyrir skólastofuna eða heima með vinum og fjölskyldu! Þú heyrir stef úr þekktu tónverki, jazz, barokk, klassík eða Tonskald morg saman2rómantík. 

Hvert er tónskáldið, frá hvaða tónlistartímabili er verkið? Frekari upplýsingar um þessi tónskáld og verk þeirra (með hljóðdæmum og nótum) er að finna í tónskáldaþætti Tónmenntavefsins. 

Sperrum nú eyrun og ræsum heilasellurnar!

Skráðir notendur nálgist leikinn hér!