NÝTT!
TÓNSKÁLD OG TÍMABIL
Spennandi spurningaleikur fyrir skólastofuna eða heima með vinum og fjölskyldu! Þú heyrir stef úr þekktu tónverki, jazz, barokk, klassík eða rómantík.
Hvert er tónskáldið, frá hvaða tónlistartímabili er verkið? Frekari upplýsingar um þessi tónskáld og verk þeirra (með hljóðdæmum og nótum) er að finna í tónskáldaþætti Tónmenntavefsins.
Sperrum nú eyrun og ræsum heilasellurnar!