Ný spurningakeppni - METAL (þungarokk)
Nú eru það þungarokksaðdáendur sem fá að spreyta sig! Hvað veistu um METAL? Fjölbreyttar spurningar - Hægt að skipa í mörg lið, velja nöfn og karaktera. Leikurinn heldur utan um stigagjöfina. Þá er bara að reyna á heilasellurnar.
Hentar unglingadeildum og eldri nemendum.
Áskrifendur sjáið leikinn hér
Andrúmsloft í skólastofunni eða við heimanámið!
Settu í gang þessa tónlist og finndu hvernig slökun og vellíðan nær tökum á huganum. Sérvalið efni fyrir yngstu nemendurna, sem og róleg og slakandi klassísk tónlist og jazz fyrir þá eldri. Sjá hér í Heimur Hljóðsins