Velkomin - Gjörðu svo að skrá þig inn.
Spurningakeppnir - Smelltu hér
Spilaðu spennandi spurningakeppnir um ýmis efnisatriði tónlistar. Í skólastofunni eða bara heima með pabba og mömmu!
Syngdu með-Smelltu hér!
Undirleikur að fjölda laga með sérstaka áherslu á íslenska sönglagaarfinn. Nótur og textar
Tónskáld - Smelltu hér
Öll helstu tónskáld sögunnar. Texti, tóndæmi, nótur og myndbönd.
Tónfræði-Smelltu hér
Lærðu um tónfræði á gagnvirkum kennslusíðum
Tónlistarsaga - Smelltu hér!
Lestu, hlustaðu og lærðu um helstu tímabil tónlisarsögunnar
Hljóðfærin-Smelltu hér
Lærðu um hljóðfærin Margmiðlunarsíður um hljóðfærin og tóndæmi
Heimur hljóðsins-Smelltu hér
Lokaðu augunum og veittu athygli hljóðunum. Köttur að mjálma, þota að taka á loft, heimur hljóðsins

Ný spurningakeppni - METAL (þungarokk) metal

Nú eru það þungarokksaðdáendur sem fá að spreyta sig! Hvað veistu um METAL? Fjölbreyttar spurningar - Hægt að skipa í mörg lið, velja nöfn og karaktera. Leikurinn heldur utan um stigagjöfina. Þá er bara að reyna á heilasellurnar. 

Hentar unglingadeildum og eldri nemendum.

Áskrifendur sjáið leikinn hér

 

Andrúmsloft í skólastofunni eða við heimanámið! 

 Settu í gang þessa tónlist og finndu hvernig slökun og vellíðan nær tökum á huganum. Sérvalið efni fyrir yngstu nemendurna, sofandi barnsem og róleg og slakandi klassísk tónlist og jazz fyrir þá  eldri. Sjá hér í Heimur Hljóðsins