Velkomin - Gjörðu svo að skrá þig inn.
Spurningakeppnir - Smelltu hér
Spilaðu spennandi spurningakeppnir um ýmis efnisatriði tónlistar. Í skólastofunni eða bara heima með pabba og mömmu!
Syngdu með-Smelltu hér!
Undirleikur að fjölda laga með sérstaka áherslu á íslenska sönglagaarfinn. Nótur og textar
Tónskáld - Smelltu hér
Öll helstu tónskáld sögunnar. Texti, tóndæmi, nótur og myndbönd.
Tónfræði-Smelltu hér
Lærðu um tónfræði á gagnvirkum kennslusíðum
Tónlistarsaga - Smelltu hér!
Lestu, hlustaðu og lærðu um helstu tímabil tónlisarsögunnar
Hljóðfærin-Smelltu hér
Lærðu um hljóðfærin Margmiðlunarsíður um hljóðfærin og tóndæmi
Heimur hljóðsins-Smelltu hér
Lokaðu augunum og veittu athygli hljóðunum. Köttur að mjálma, þota að taka á loft, heimur hljóðsins

Nú er nýverið lokið forkeppni í Eurovision hér á Íslandi. Lokakeppnin fer fram í Málmey í Svíþjóð í maí. eurovision2 

Lagið Ég á líf eftir Örlyg Smára og Pétur Örn Guðmundsson í flutningi Eyþórs Inga sigraði  í Söngvakeppni Sjónvarpsins.

Tónmenntavefurinn hefur útbúið spennandi, fróðlega og umfram allt skemmtilega spurningakeppni um Eurovision - allt milli himins og jarðar, með tóndæmum og myndum. 

Leiktu sýnishorn af keppninni hér!

Ef skólinn þinn er áskrifandi leiktu leikinn hér!