Innskráning

Notendanafn
Lykilorð
Spurningakeppnir - Smelltu hér
Spilaðu spennandi spurningakeppnir um ýmis efnisatriði tónlistar. Í skólastofunni eða bara heima með pabba og mömmu!
Syngdu með-Smelltu hér!
Undirleikur að fjölda laga með sérstaka áherslu á íslenska sönglagaarfinn. Nótur og textar
Tónskáld - Smelltu hér
Öll helstu tónskáld sögunnar. Texti, tóndæmi, nótur og myndbönd.
Tónfræði-Smelltu hér
Lærðu um tónfræði á gagnvirkum kennslusíðum
Tónlistarsaga - Smelltu hér!
Lestu, hlustaðu og lærðu um helstu tímabil tónlisarsögunnar
Hljóðfærin-Smelltu hér
Lærðu um hljóðfærin Margmiðlunarsíður um hljóðfærin og tóndæmi
Heimur hljóðsins-Smelltu hér
Lokaðu augunum og veittu athygli hljóðunum. Köttur að mjálma, þota að taka á loft, heimur hljóðsins
Featured

Ný Jólaspurningakeppni!

 

Ný spurningakeppni á Tónmenntavefnum!

Hvað veistu um jólin?head-scratch2

Fjölþjóðlegar spurningar um jólin hér og alls staðar, siði og venjur, jólatónlist og margt, margt annað. Snúðu lukkuhjólinu og getur fengið hvaða spurningu sem er...

Tilvalið fyrir eldri nemendur og fullorðna. Góð aðferð til að fjalla um jólahátíðina út frá fjölbreyttu sjónarhorni, þá sérstaklega með tilliti til ólíks þjóðernis.

Dæmi um spurningar:

  • Í hvaða landi er það ljót norn sem færir börnum jólagjafirnar en ekki sætur jólasveinn?
  • Sumar fjölskyldur halda þann sið að setja möndlu í jólagrautinn. Þessi siður kemur upphaflega frá Rómverjum til forna en hvað var það sem þeir földu í matnum?
  • Ef jólsveinninn (Kaledu Senelis í Litháen) birtist börnum með gjafir á aðfangadagskvöldi þá eiga þau að:

Finndu svarið við þessum spurningum og öðrum hér á Tónnmenntavefnum 

Minnum svo á eldri getraun okkar um jólin sem er léttari og hæfir betur yngri nemendum. Þar er að finna fjöldann allan af tóndæmum og þurfa keppendur að hlusta og muna texta, svo eitthvað sé nefnt.

Breyttu skólastofunni í spennandi og vandaða spurningakeppni með einu músarklikki!

Skoðaðu keppnina hér!