Innskráning

Notendanafn
Lykilorð
Spurningakeppnir - Smelltu hér
Spilaðu spennandi spurningakeppnir um ýmis efnisatriði tónlistar. Í skólastofunni eða bara heima með pabba og mömmu!
Syngdu með-Smelltu hér!
Undirleikur að fjölda laga með sérstaka áherslu á íslenska sönglagaarfinn. Nótur og textar
Tónskáld - Smelltu hér
Öll helstu tónskáld sögunnar. Texti, tóndæmi, nótur og myndbönd.
Tónfræði-Smelltu hér
Lærðu um tónfræði á gagnvirkum kennslusíðum
Tónlistarsaga - Smelltu hér!
Lestu, hlustaðu og lærðu um helstu tímabil tónlisarsögunnar
Hljóðfærin-Smelltu hér
Lærðu um hljóðfærin Margmiðlunarsíður um hljóðfærin og tóndæmi
Heimur hljóðsins-Smelltu hér
Lokaðu augunum og veittu athygli hljóðunum. Köttur að mjálma, þota að taka á loft, heimur hljóðsins
Featured

NÝTT! SPURNINGALEIKUR FYRIR SKÓLASTOFUNA!

Ný spurningakeppni fyrir skólastofuna: Hitt og þetta skemmtilegt tengt jólunum. (2 lið)    2023 11 26 12 05 24

Fjórir þættir keppninnar sem nemendur geta valið úr:

  1. Til hvaða jólalags vísar myndagátan?

  2. Botnaðu textann!

  3. Jólin. Hitt og þetta

  4. Hvaða hljóðfæri spilar jólalagið?

Hentar vel yngri nemendum. Tími 20 til 30 mínútur.

Sjáið leiðbeiningar að ofan um hvernig best er að framkvæma keppnina á síðunni.

SPILA KEPPNINA HÉR!

 

Fjöldi annara keppna og spurningaleikja hér á www.tonmennt.com 

Engum auglýsingum beint að nemendum né kennurum!

Er þinn skóli áskrifandi?