NÝTT!
Skemmtileguri spurningaleikur fyrir skólastofuna eða heima með pabba og mömmu! Þú heyrir tónlist úr teiknimynd og átt að geta upp á því úr hvaða mynd tónlistin er. Einnig kærkomið tækifæri til að reyna okkur fullorðnu á því hvað við munum úr þrjú-bíó ferðunum. Disney, Tommi og Jenni, Steinaldarmennirnir, Dóra landkönnuður og allir hinir!
Viðeigandi aldur í skólastofu: 1. til 7. bekkur (... sem og þeir sem eru ungir á hvaða aldri sem er!)