Ný keppni um Eurovision
EUROVISION!
Spurt er út úr textum - Við heyrum hljóðdæmi - okkar er að svara.
Spennandi spurningakeppni fyrir allt að 10 lið í einu hér á Tónmenntavefnum.
EUROVISION!
Spurt er út úr textum - Við heyrum hljóðdæmi - okkar er að svara.
Spennandi spurningakeppni fyrir allt að 10 lið í einu hér á Tónmenntavefnum.
Rapp á Íslandi
Ný spurningakeppni fyrir skólastofuna og heimilið. Allt um íslenska rapptónlist og rapptónlistarmenn. Hljóðdæmi, myndir og skemmtilegar spurningar.
Hversu hipp og kúl ertu í rappheiminum á Íslandi?
Hver er t.d. GKR og Birnir? Láttu reyna á hvað þú veist!
Áskrifendur nálgist spurningaleikinn hér.
Ný spurningakeppni fyrir skólastofuna eða heimilið á Tónmenntavefnum!
Íslenskir söngvarar og söngkonur. Þú heyrir hljóðdæmi og sérð ljósmynd - Hver er söngvarinn? Skipaðu í lið, snúðu lukkuhjólinu
Allar nýjustu íslensku stjörnurnar ásamt nokkrum klassískum úr heimi popps og rokktónlistar. Hentar öllum aldurshópum.
Áskrifendur nálgist leikinn HÉR
Góða skemmtun
Kanntu að segja gleðileg jól á mörgum tungumálum?
Tungumál Evrópu eru afar fjölbreytt og ólík. Hér er þrautaleikur í að þekkja hvaða tungumál er á ferð. Tungumálin einskorðast við Evrópu.
Hvað þekkir þú af þessum tungumálum? Fræðandi og skemmtileg þraut.
Keppnina er að finna hér - Góða skemmtun!
Ágætu notendur Tónmenntavefsins: Jólin eru handan við hornið!
Í tilefni hátíðar ljóss og friðar höfum við safnað saman jóla og áramótalögum á einn stað til að auðveldara sé að nálgast þau.
Búið er að flokka sönglögin eftir efnivið og viðburðum. Farið inn á jólalögin og syngjum í okkur jólastemningu
Syngjum inn jólin!
Skoðið einnig spurningakeppnir sem tengjast jólunum hér í spurningakeppnunum. Þar er meðal annars að finna:
Jólagetraun fyrir eldri nemendur og fullorðna
Jólagetraun Tónmenntavefsins
sem og tónlist úr sögu tónlistarinnar sem tengist jólunum. Sjá tónskáldin hér
(Tsjaíkosvsky, Prokofiev ofl.)
Hér er á ferðinni ný og fróðleg spurningakeppni á Tónmenntavefnum
Veistu hvaða dansa á að dansa við hvers konar tónlist?
Reyndu á þekkingu þína: Hvort skal dansa vals, foxtrot eða diskó við tónlistina sem þú heyrir?
Fróðleiksmolar um dansana sem tengjast tónlistinni ásamt fjölda tóndæma.
Hentar flestum aldurshópum.
ÁSKRIFENDUR: SPILA LEIKINN HÉR