Hver syngur þetta jólalag?
-
Búin til þann 03 Desember 2020
-
Updated: 03 Desember 2020
Ný spurningakeppni hjá Tónmenntavefnum - Hver syngur jólalagið sem við heyrum. Við heyrum bút úr jólalagi. 
Leyfið myndskeiðinu að renna í gegn (nema að einhver sé kominn með svarið)
Þegar þið smellið á myndskeiðið þá koma svarmöguleikar í ljós. Keppendur velja rétt svar, ef það reynist rétt þá fara stigin til þess liðs.
Ef þið viljið hlusta á lagið í heild þá getið þið gert það með því að smella á spurningamerkið lengst til hægri eftir að svarið hefur verið birt, þar er lagið í fullri lengd.
Athugið að það bætast reglulega við spurningar.
Góða skemmtun
SPILIÐ LEIKINN HÉR ( 4 LIÐ)
Hlutverk kennara er eilítið öðruvísi í þessum leikjum en því er ítarlega lýst í hjálparskránni hér!
Þessi leikur gengur fyrir allar tölvur og spjaldtölvur
Yfirflokkur: Fréttir