Innskráning

Notendanafn
Lykilorð

Sofia Gubaidulina (1931 - )

 

Gubaidulina er eitt sérstæðasta tónskáldið í hópi óþekktra tónlistarmanna frá ríkjunum sem áður tilheyrðu Sovétríkjunum. Fjölbreytt nálgun hennar í tónsmíðum spannar sviðið frá nútímaskáldskap til andlegrar íhugunar.

Hljóðdæmi

Strengjakvartett nr. 2

 
 
Hommage à T.S.Elliot

Samið til heiðurs bandaríska rithöfundinum T.S. Elliot.

 
Rejoice

Sónata fyrir fiðlu og selló