Velkomin - Gjörðu svo að skrá þig inn.

Þorkell Sigurbjörnsson (1938-2013)

Þorkell Sigurbjörnsson (1938–2013) nam píanóleik við Tónlistarskólann 

í Reykjavík og fór síðan til framhaldsnáms í Bandaríkjunum þar sem tónsmíðar urðu hans thorkell sigurbjornsson aðalnámsgrein. Stundaði Þorkell nám við tónlistardeildir Hameline-háskólans í Minnesota og Illinois-háskóla í Champaign-Urbana. Auk þess sótti hann námskeið í tónsmíðum í Darmstadt í Þýskalandi og Nice í Frakklandi.

Þorkell var eitt af höfuðtónskáldum okkar á 20. öldinni. Tónverkaskrá hans er fjölbreytt og tilkomumikil en hún inniheldur hljómsveitarverk, einleikskonserta, kammertónlist, óperur og sönglög auk fjölda annarra tónverka. Þorkell var einnig frábær píanóleikari, mikilsvirtur kennari, tónlistargagnrýnandi og dagskrárgerðarmaður. Hann var sæmdur heiðursdoktorsnafnbót við Hameline-háskólann árið 1999 og var meðlimur Konunglegu sænsku akademíunnar.

 

Heyr Himna Smiður

Jökulljóð

Maríukvæði

Yfirflokkur: Tónskáld

Leita

HAFIÐ SAMBAND

Kíkið til okkar á Facebook

Facebook-icon.png

  • Spurningakeppnir - Smelltu hér Spilaðu spennandi spurningakeppnir um ýmis efnisatriði tónlistar. Í skólastofunni eða bara heima með pabba og mömmu!
  • Heimur hljóðsins-Smelltu hér Lokaðu augunum og veittu athygli hljóðunum. Köttur að mjálma, þota að taka á loft, heimur hljóðsins
  • Tónfræði-Smelltu hér Lærðu um tónfræði á gagnvirkum kennslusíðum
  • Tónlistarsaga - Smelltu hér! Lestu, hlustaðu og lærðu um helstu tímabil tónlisarsögunnar
  • Syngdu með-Smelltu hér! Undirleikur að fjölda laga með sérstaka áherslu á íslenska sönglagaarfinn. Nótur og textar
  • Hljóðfærin-Smelltu hér Lærðu um hljóðfærin Margmiðlunarsíður um hljóðfærin og tóndæmi
  • Tónskáld - Smelltu hér Öll helstu tónskáld sögunnar. Texti, tóndæmi, nótur og myndbönd.