Velkomin - Gjörðu svo að skrá þig inn.

Tónlistarnemar


Tónmenntavefurinn er alhliða tónlistarkennslusvæði á netinu.

Tónmenntavefurinn er áskriftarvefur fyrir skóla og sveitarfélög.  Vinsamlegast sendið inn fyrirspurn um verð og áskriftartilhögun. 

Vefurinn er ætlaður  leik- grunn- og framhaldsskólum sem og tónlistarskólum.

 

 • Lærum lög með nótum, textum og undirleik!
 • Breytum skólastofunni í spurningakeppni í anda Gettu betur og Popppunkts!
 • Lærum um hljóðfærin með margmiðlunardæmum!
 • Lærum um helstu tónskáld sögunnar, texti, myndir og hljóðdæmi!
 • Spreytum okkur á prófum sem skila niðurstöðu strax !
 • Lærum um tónfræði með lifandi tóndæmum !
 • ... og margt margt fleira!

Nemendur! Sækið lykilorð til kennara ykkar.

Kennarar! Sækið lykilorð til skólastjóra.

Sendið fyrirspurnir í tölvupósti hér á vinstri hönd.

Inn á þessu vefsvæði geta nemendur stundað sjálfsnám eða numið og gert verkefni undir handleiðslu kennara. Einnig geta kennarar sótt sér ítarefni, verkefni, upplýsingar um það sem að þeirra fagi snýr.


Vefurinn er í sífelldri endurnýjun og bætist inná hann jafnt og þétt. Engar auglýsingar eru á Tónmenntavefnum. 

Fylgstu með!

Yfirflokkur: ROOT
Greinaflokkur: Uncategorised

HAFIÐ SAMBAND

Kíkið til okkar á Facebook

Facebook-icon.png

 • Syngdu með-Smelltu hér! Undirleikur að fjölda laga með sérstaka áherslu á íslenska sönglagaarfinn. Nótur og textar
 • Hljóðfærin-Smelltu hér Lærðu um hljóðfærin Margmiðlunarsíður um hljóðfærin og tóndæmi
 • Tónfræði-Smelltu hér Lærðu um tónfræði á gagnvirkum kennslusíðum
 • Spurningakeppnir - Smelltu hér Spilaðu spennandi spurningakeppnir um ýmis efnisatriði tónlistar. Í skólastofunni eða bara heima með pabba og mömmu!
 • Tónskáld - Smelltu hér Öll helstu tónskáld sögunnar. Texti, tóndæmi, nótur og myndbönd.
 • Tónlistarsaga - Smelltu hér! Lestu, hlustaðu og lærðu um helstu tímabil tónlisarsögunnar
 • Heimur hljóðsins-Smelltu hér Lokaðu augunum og veittu athygli hljóðunum. Köttur að mjálma, þota að taka á loft, heimur hljóðsins