Velkomin - Gjörðu svo að skrá þig inn.

Tónfræði fyrir 11 til 12 ára

Kennsluefni og æfingar við hæfi yngri barna. Útprentanlegar þrautir og skemmtilegar tónheyrnaæfingar. Prentskipun er að finna neðst á síðunum. Kennarar sæki sérstaklega um svarsíður hér.

Við mælum með Internet Explorer og Firefox sem hentugustu vafra. Hlaða þarf niður litlum ókeypis forritsbút einu sinni á hverja tölvu og ræsa og þá er hægt að leika nóturnar í vafranum. Forritið heitir Scorch og er að finna á þessari síðu.

Tilvalið fyrir nemanda á fyrstu stigum hljóðfæranáms.

Nemandi skilar inn leystum verkefnum til kennara sem fer yfir reglulega.

30 tímar - ætlaðir fyrir þriðja ár í hljóðfæranámi.

HAFIÐ SAMBAND

Kíkið til okkar á Facebook

Facebook-icon.png

  • Syngdu með-Smelltu hér! Undirleikur að fjölda laga með sérstaka áherslu á íslenska sönglagaarfinn. Nótur og textar
  • Hljóðfærin-Smelltu hér Lærðu um hljóðfærin Margmiðlunarsíður um hljóðfærin og tóndæmi
  • Spurningakeppnir - Smelltu hér Spilaðu spennandi spurningakeppnir um ýmis efnisatriði tónlistar. Í skólastofunni eða bara heima með pabba og mömmu!
  • Tónlistarsaga - Smelltu hér! Lestu, hlustaðu og lærðu um helstu tímabil tónlisarsögunnar
  • Tónskáld - Smelltu hér Öll helstu tónskáld sögunnar. Texti, tóndæmi, nótur og myndbönd.
  • Heimur hljóðsins-Smelltu hér Lokaðu augunum og veittu athygli hljóðunum. Köttur að mjálma, þota að taka á loft, heimur hljóðsins
  • Tónfræði-Smelltu hér Lærðu um tónfræði á gagnvirkum kennslusíðum