Hér er ekki um eiginlega spurningakeppni að ræða heldur er þetta efni til þess að vekja athygli nemenda á notkun tónlistar í kvikmyndum. Tónlist John Williams er hér notuð til að undirstrika ólíkar hljóðfærasamsetningar, hraða og styrkleika sinfóníuhljómsveitar. Hentar vel fyrir kennara að nota í kennslustund með tölvu eða skjávarpa. Tóndæmi, myndskeið og ríkulega skreyttar skýringamyndir.
Hentar einnig til sjálfnáms nemenda. Hentar sérstaklega vel Harry Potter aðdáendum.
Vekjum áhuga nemenda á tónlistinni í gegn um sterkasta miðil samtímans: Kvikmyndir
SPILA HÉR