Síða 2 af 10
Sneriltromman (Fr. tambour militaire, caisse claire; Þ. kleine Trommel, Militärtrommel, Schnarrtrommel; Ít. tamburo militare, tamburo piccolo)er lítil tromma með gormabelti (sner) við neðra skinnið, sem titrar með þegar leikið er á trommuna og framkallar þannig hin sérstaka hljóm hennar.
Hllusta á dæmi: