Velkomin - Gjörðu svo að skrá þig inn.

Hljóðfærin

Slagverkshljóðfærin

Article Index

 Slagverk

 

Hér á síðunum á eftir finnur þú alls kyns slagverkshljóðfæri, skýringamyndir og hljóðdæmi. Um er að ræða öll helstu slagverkshljóðfæri sem notuð eru í sinfóníuhljómsveitum og einnig önnur slagverkshljóðfæri.

Það bætist reglulega við ný hljóðfæri, fylgist með!


 

 

Sneriltromman (Fr. tambour militaire, caisse claire; Þ. kleine Trommel, Militärtrommel, Schnarrtrommel; Ít. tamburo militare, tamburo piccolo)er lítil tromma með gormabelti (sner) við neðra skinnið, sem titrar með þegar leikið er á trommuna og framkallar þannig hin sérstaka hljóm hennar.

Hllusta á dæmi: 

  

Bassatromman (Fr. grosse caisse; Þ. grosse Trommel; Ít. gran cassa, gran tamburo).  er stærsta tromman í hljomsveitinni.  Á hana er leikið með sérstökum bassatrommukjuða.

 Hllusta á dæmi:

 


 

Symbalar (Fr. cymbales; Þ. Becken, Schellbecken, Tellern; Ít. piatti, cinelli). eru mikið notaðir, ýmist eru þeir á statífi eða þeim er haldið með höndunum. 

 Hllusta á dæmi:

 

 


Þríhorn

Hllusta á dæmi:

 

 


Klukkuspil(Glockenspiel)

 Hllusta á dæmi:

 

Congas og bongotrommur eru oft notaðar í suðuramerískri tónlist


 

Ýmiskonar handslagverk er líka notað eins og kúabjalla, tamborína, klaves, hristur og guiro.

Hlusta á tamborínu: 


 


Hi-hat er hluti af trommusettinu

 

 

 Hlust á hi-hat


 

Gong

 

 Hlusta á Gong!

 


 Hlusta á pákur:  

 

Yfirflokkur: Hljóðfærin

Leita

HAFIÐ SAMBAND

Kíkið til okkar á Facebook

Facebook-icon.png

  • Tónfræði-Smelltu hér Lærðu um tónfræði á gagnvirkum kennslusíðum
  • Tónskáld - Smelltu hér Öll helstu tónskáld sögunnar. Texti, tóndæmi, nótur og myndbönd.
  • Syngdu með-Smelltu hér! Undirleikur að fjölda laga með sérstaka áherslu á íslenska sönglagaarfinn. Nótur og textar
  • Hljóðfærin-Smelltu hér Lærðu um hljóðfærin Margmiðlunarsíður um hljóðfærin og tóndæmi
  • Tónlistarsaga - Smelltu hér! Lestu, hlustaðu og lærðu um helstu tímabil tónlisarsögunnar
  • Spurningakeppnir - Smelltu hér Spilaðu spennandi spurningakeppnir um ýmis efnisatriði tónlistar. Í skólastofunni eða bara heima með pabba og mömmu!
  • Heimur hljóðsins-Smelltu hér Lokaðu augunum og veittu athygli hljóðunum. Köttur að mjálma, þota að taka á loft, heimur hljóðsins