Velkomin á Tónmenntavefinn
Nýr spurningaleikur fyrir yngri aldurshópinn - Jólin
- Búin til þann 02 Desember 2020
- Updated: 02 Desember 2020
Hentar vel fyrir yngri nemendur - spurt um jólasveina, almennt um jólin og jólalög
Hlutverk kennara er eilítið öðruvísi í þessum leikjum en því er ítarlega lýst í hjálparskránni hér!
Þessi leikur gengur fyrir allar tölvur og spjaldtölvur