Spurningaleikur fyrir skólastofuna (að sjálfsögðu 13 spurningar)
Hvað manstu úr hrekkjavöku bíómyndum eins og Gremlins, Casper draugurinn, ofl?
Góða og hryllilega skemmtun!
Höfum bætt verulega við undirleiks skrár okkar með íslenskum textum. Varpið upp á skjá - tengið í hátalara og syngjum saman!
Skoðið listann hér yfir lögin með undirleik, laglínu, nótum og textum. Hér er að finna safn úr íslenskum sönglagaarfi sem hvergi er að finna annars staðar!
Hentar vel fyrir yngri nemendur - spurt um jólasveina, almennt um jólin og jólalög
Hlutverk kennara er eilítið öðruvísi í þessum leikjum en því er ítarlega lýst í hjálparskránni hér!
Þessi leikur gengur fyrir allar tölvur og spjaldtölvur
Spurningaleikur um jólin
Leikur fyrir eldri nemendur og fullorðna. Jólasiðir, saga jólanna og fleira
Margir okkar eldri spurningaleikja voru í svokölluðu Flash formi. Flash verður ekki notað eftir áramótin 2020-2021 og því höfum við unnið hörðum höndum að því að koma nýju formi á spurningakeppnirnar.
Hlutverk kennara er eilítið öðruvísi í þessum leikjum en því er ítarlega lýst í hjálparskránni hér!
Þessi leikur gengur fyrir allar tölvur og spjaldtölvur