Velkomin á Tónmenntavefinn
DANSAR HEIMSINS - NÝTT
- Búin til þann 15 September 2018
- Updated: 15 September 2018
Hér er á ferðinni ný og fróðleg spurningakeppni á Tónmenntavefnum
Veistu hvaða dansa á að dansa við hvers konar tónlist?
Reyndu á þekkingu þína: Hvort skal dansa vals, foxtrot eða diskó við tónlistina sem þú heyrir?
Fróðleiksmolar um dansana sem tengjast tónlistinni ásamt fjölda tóndæma.
Hentar flestum aldurshópum.
ÁSKRIFENDUR: SPILA LEIKINN HÉR