Velkomin á Tónmenntavefinn
Nýtt! Eurovision 2018
- Búin til þann 22 Febrúar 2018
- Updated: 15 September 2018
Spennandi spurningakeppni fyrir skólastofuna með spurningum úr undakeppnum hér heima og víðs vegar úr Evrópu. Þekkirðu lögin, kannastu við tungumálið, þekkir þú flytjendurna? Einnig nokkrar spurningar um sögu Eurovision.
- Ipad notendur: Notið Puffin Browser Free til að geta spilað leikinn.
- Chrome notendur: leyfið Flash að keyra í vafranum.
Áskrifendur nálgist leikinn hér